Airbrush tattoo er gert með því að sprauta málningu á valinn líkamspart með lofti og er sársaukalaust. Oftast er tattoo sett á handleggi, bak eða fótleggi. Airbrush tattoo er fyrir alla aldurshópa.
Málningin er vönduð og ofnæmisprófuð og hentar fyrir allar húðgerðir.
Málning er að endast í um 7 daga, passa þarf að nudda ekki tattooið eftir bað eða sund með handklæði.
Verð er frá 1000 krónur allt eftir stærð myndanna og lögunn.
Myndir eru undir "Menu" flipanum.
Svona er farið að þessu